Við fórum í Hafnarfjörðin og heimsóttum söngvarahjónin Bjarni Ara og Silju. Þetta var hreint og beint æðislegur matur sem við elduðum á einfaldan máta. Við vorum með steinbít og parmaskinku og reyktan hátíðarkjúkling með fyllingu. Það er um að gera að fylgjast með þessum næsta þætti og fá hugmyndir af páskamatnum