Kokkarnir Veisluþjónusta var stofnað árið 2002 af Rúnari Gíslasyni og hefur verið í eigu hans síðan.
Fyrirtækið hefur komið að fjölda brúðkaupa á þessum tíma og sankað að sér mikilli reynslu því eins og allir vita er þetta viðburður sem skiptir fólk miklu máli.
Að koma að brúðkaupi felur ekki bara í sér að koma með mat á staðinn.
Við veitum einnig almenna ráðgjöf um atriði sem huga þarf að fyrir stóra daginn.
Við viljum því meina að þegar maturinn er kominn í okkar hendur er stór partur af áhyggjunum farinn.

 

Er veislan í sal eða heimahúsi?

 

Heimahús

Huga þarf að aðstöðu ef veislan er haldin í heimahúsi:

Hnífapör (aðalréttar, forréttar, eftirréttar, kökugafflar)

Dískar (aðalréttar, forréttar, eftirréttar, kökudiskar)

Glös (vatnsglös, freyðivínsglös, léttvínsglös, líkjöraglös, önnur glös)

Kaffibollar

Þjónustufólk

Annað sem að þarf að huga að:

Dúkar

Servíettur

Hitarar

Tjöld

Hljóðkerfi

Húsgögn 

 

Veislusalir

Atriði sem gott er að hafa í huga þegar verið er að skoða veislusali:

 

Tímasetningar, hvað má vera lengi í salnum um kvöldið?

Má koma deginum eða kvöldinu áður og stilla upp?

Má koma með veitingar/veitingaþjónustu á staðinn?

Má koma með áfengi á staðinn? Er tekið tappagjald/þjónustugjald fyrir það?

Verð og hvað er innifalið í verðinu?

Hvað tekur salurinn marga, standandi, sitjandi?

Eru þrif innifalin í verðinu?

Er myndvarpi á staðnum?

Er hljóðkerfi/mikrafónn á staðnum?

Er allur borðbúnaður til fyrir fjöldann sem verður í veislunni?

Verður að taka starfsfólk frá salnum? Oft þarf að taka einn sem er mjög gott upp á að þekkja skipulagið. Hvað kostar hann/hún á tímann? Eiga þau að hjálpa til við þjónustu, sjá um uppvask eða eru þau bara til að passa salinn.

Gott er að gera áætlun á þjóna, ef þið viljið að við útvegum þjóna þá þurfum við að lágmarki 2 vikna fyrirvara.

 

Allur matur kemur á viðeigandi fötum, í skálum, á bökkum og í hitaböðum,

allt eftir því sem að við á.

 

Matreiðslumenn koma og setja upp hlaðborðin og skera kjötið fyrir gestina.

Þeir sjá einnig um að kynna matseðilinn fyrir gestum.

 

Gott er að hafa í huga að við lifum á breyttum tímum og bendum við tilvonandi brúðhjónum á að kynna sér hvort að gestir þeirra séu með ofnæmi, óþol eða

 þurfa annan mat vegna lífstíls, til dæmis vegan.

Hér fyrir neðan eru nokkar útfærslur á matseðlum sem að við höfum sett saman sérstaklega

 með brúðkaupsveislur í huga.

Öll verð eru miðuð við 80 manns eða fleiri.

Ef um færri gesti er að ræða þá gerum við verðtilboð.

 

Athugið að verð geta breyst án fyrirvara.

 

Brúðkaupsmatseðlar fyrir 2021

Matseðill 1
Hlaðborð með súpu og einum eða tveimur aðalréttum

Súpa
Nýbökuð brauð (V)
Hummus (V)
Smjör

Val um:
Sveppasúpa
Blómkálssúpa (V)
Graskerssúpa (V)
Kremuð sjávarréttasúpa
(Aðrar súpur eru í boði sé þess óskað)

Aðalréttir val um einn eða tvo aðalrétti :
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu
&
Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu
eða
Nautalundir „Wellington“ með Bearnaisesósu

Kokkarnir okkar skera lambalærið á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Ofnbakað brokkólísalat (V)
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífuolíu og kryddjurtum (V)
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, sætum kartöflum,
hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu (V)

Verð á mann ef valinn er einn aðalréttur lambalæri 5.120.-  kr

Verð á mann ef 2 aðalréttir eru valdir 5.390.- kr

Verð á mann ef valinn er einn aðalréttur nautalundir eða nautamjöðm 5.665.- kr

Vinsamlegast athugið að ef valið er að taka 2 aðalrétti þá er miðað við lamb og annað hvort nautamjöðm eða nautalundir.

Ef valinn er eingöngu einn aðalréttur nautamjöðm eða nautalundir þá er það dýrara hráefni heldur en lambakjötið og því er verðið hærra en 2 aðalréttir.

 

 

 

Matseðill 2
Hlaðborð með forréttum og 2 aðalréttum

Forréttir:

Nýbökuð brauð (V)
Hummus (V)
Smjör

Rækjur og hörpuskel í krukku með “spicy” mæjó

Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu

Nautacarpaccio með pestói og parmesan

Aðalréttir:

Appelsínu og rósmarin gljáðar kalkúnabringur með
gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
Fylling er höfð til hliðar

&

Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Ofnbakað rauðrófusalat með balsamiki og ristuðum sólkjarnafræjum (V)
Ofnbakað brokkólísalat (V)
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu (V)
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífuolíu og kryddjurtum (V)
Bakaðir sætkartöflukubbar (V)

Verð á mann 5.990.- kr

 

 

Matseðill 3
Hlaðborð með forréttum og tveimur aðalréttum

Forréttir:

Nýbökuð brauð (V)
Hummus (V)
Smjör

Létt eldaður lax í yuzu sítrónu með cous-cous og sýrðum rauðlauk

Tómat og mozzarella salat með ruccola og extra virgin ólífuolíu

Nautacarpaccio með pestói og parmesan

Lax og rækjur í krukku með „spicy“ mæjó

Sjúklega góð humarsúpa í pumpukönnu, gestir fá sér sjálfir í lítil skotglös

Aðalréttir:
Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
Fylling er höfð til hliðar
&
Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu
eða
Nautalundir „Wellington“ með Bearnaisesósu

Meðlæti:
Ofnbakað rauðrófusalat með balsamiki og ristuðum sólkjarnafræjum (V)
Ofnbakað brokkólísalat (V)
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu (V)
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífuolíu og kryddjurtum (V)
Bakaðir sætkartöflukubbar (V)

 

Vinsamlegast athugið að í aðalrétt er miðað við kalkúnabringur og val um annað hvort nautamjöðm eða nautalundir.

Verð á mann 6.450.- kr

 

Matseðill 4
Forréttur á diski og 2 aðalréttir á hlaðborði

Forréttur afgreiddur á diski, valinn er einn af eftirtöldum forréttum:

Lax í kóriander og piparhjúp með avókadókremi og balsamic sírópi

Nautakjöt í austurlenskri marineringu, salat, mynta og kóriander

Tómat og mozzarella salat með basil, ólífuolíu og snertingu af svörtum pipar

Sjávarréttir í krukku með sýrðum lauk, ”spicy” mæjo og bok choi

Brauð (V) smjör og hummus (V) kemur á hvert borð

Aðalréttir, vinsamlegast veljið 2 rétti:

Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu
eða
Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
Fylling er höfð til hliðar
&
Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu
eða
Nautalundir „Wellington“ með Bearnaisesósu

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:

Ofnbakað rauðrófusalat með balsamiki og ristuðum sólkjarnafræjum (V)
Ofnbakað brokkólísalat (V)
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu (V)
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífuolíu og kryddjurtum (V)
Bakaðir sætkartöflukubbar (V)

Vinsamlegast athugið að í aðalrétt er miðað við kalkúnabringur eða lamb og val um annað hvort nautamjöðm eða nautalundir.

Verð á mann 6.585.- kr

 

 

Matseðill 5
Lúxus hlaðborð með forréttum og 3 aðalréttum

Forréttir:

Nýbökuð brauð (V)
Hummus (V)
Smjör

Lax í kóriander og piparhjúp með avókadókremi og balsamic sírópi

Nautacarpaccio með pestói og parmesan

Tómatar og mozzarella með extra virgin ólífuolíu, svörtum pipar og sjávarsalti

Sítrus marineraðir sjávarréttir með mangó

Sushi – Maki rúllur og Nigiri bitar

Sjávarréttir í krukku með sýrðum lauk og „spicy“ mæjó

Aðalréttir:

Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu
&
Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
Fylling er höfð til hliðar

Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu
eða
Nautalundir „Wellington“ með Bearnaisesósu

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:

Ofnbakað rauðrófusalat með balsamiki og ristuðum sólkjarnafræjum (V)
Ofnbakað brokkólísalat (V)
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu (V)
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífuolíu og kryddjurtum (V)
Bakaðir sætkartöflukubbar (V)

Vinsamlegast athugið að í aðalrétt er miðað við lamb og kalkúnabringur og val um annað hvort nautamjöðm eða nautalundir.

Verð á mann 6.765.- kr

 

 

Matseðill 6

Nýr seðill á sérverði 2020

Smárétta hlaðborð „Street Food Style“

Tilvalið fyrir standandi veislu samsvarar fullri máltíð
þarf að vera diskur og gaffall

Soft taco með rifnu BBQ grísakjöti, kimichi og sýrðu rauðkáli

Soft taco með kóríander og hvítlauks lambi, chili mæjó og heimalöguðu salsa

Djúpsteiktur chili og möndluraspaður kjúklingur á salatbeði toppað með piparmæjónesi

Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjói og chimichurri

Lax í pipar og kóriander með blómkálsmousse í staupi

Roastbeef á súrdeigsbrauði með rauðlauk og heimalöguðu remúlaði

Kjúklingur á stökku brauði með parmesan og beikoni – “Sesar salat“

Kjúklingur Shawarma á naan brauði með jógúrtsósu

Miniborgarar með svartbaunabuffi og avokadói (V)

Soft taco með djúpsteiktu blómkáli sterkri sósu og súrsuðu rauðkáli (V)

Sæta deildin

Ítölsk tiramisu með kaffikeim

Súkkulaði og hindberja ganache í stökkri skel með þurrkuðum hindberjum

Marengsbomba með saltkaramellu og ensku vanillukremi

Skyr mousse með lime í staupi

Snickerskaka (V)

Verð á mann 6.369.- kr

 

Brúðkaupstertur fyrir þá sem að kaup af okkur brúðkaupsveislu

Blaut og djúsí frönsk súkkulaðikaka með berjum

Tveggja hæða súkkulaðikaka með hvítu marsípani (massatino)

Hvít massatíno kaka með svampbotni og jarðaberjamousse

Verð á mann 690.- kr

 

Eftirréttir fyrir þá sem að kaupa af okkur brúðkaupsveislu

(sumir vilja ekki köku og þá er flott að fá eftirrétt)

Allir eftirréttirnir eru bornir fram í hlaðborðsstíl

Valinn er einn eftirréttur

 

Heitt súkkulaðitarte með vanillurjóma og ferskum berjum

Ostar, koníaks marineraðar valhnetur, þurrkaðir ávextir og kex

Créme Brulée með karamelluðum ananas

Súkkulaðiturn úr hvítri og dökkri súkkulaði mousse á stökkum botni

Súkkulaði og karamellu brownie með hnetu crumble og vanillurjóma

Verð á mann 1.090.- kr

 

Vegan valmöguleikar fyrir forrétti og aðalrétti.

Forréttir:
( Vinsamlegst veljið einn forrétt )

Grænmetissúpa
(Ef valinn er matseðill nr 1)

Grænmetissúpa

Grænmetis terrine með vierge tómatsósu

Zukkinivafinn sætkartafla með hnetusósu

Aðalréttir:
( Vinsamlegst veljið einn aðalrétt )

Innbökuð Oumph og baunasteik borin fram með
Villisveppasósu

Sætkartöflu og baunabuff með tómat – hvítlaukssósu

Rótargrænmetissteik með rótargrænmeti og brenndri papriku ásamt eldpipar-hnetusósu

 

Fyrir nánari upplýsingar og bókanir þá vinsamlegast hafið samband við okkur með því að senda
tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 5114466

Prentvæn útgáfa