Kokkarnir Veisluþjónusta var stofnað árið 2002 af Rúnari Gíslasyni og hefur verið í eigu hans síðan.
Fyrirtækið hefur komið að fjölda brúðkaupa á þessum tíma og sankað að sér mikilli reynslu því eins og allir vita er þetta viðburður sem skiptir fólk miklu máli.
Að koma að brúðkaupi felur ekki bara í sér að koma með mat á staðinn.
Við veitum einnig almenna ráðgjöf um atriði sem huga þarf að fyrir stóra daginn.
Við viljum því meina að þegar maturinn er kominn í okkar hendur er stór partur af áhyggjunum farinn.

Matseðill 1
Hlaðborð með súpu og einum aðalrétti

Súpa með nýbökuðu brauði, hummus og smjöri

Val um:
Sveppasúpu, graskerssúpu, blómkálssúpu eða kremaða sjávarréttasúpu
(Endilega spyrjið ef ykkur langar í aðra súpu)

Aðalréttur:
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu

Kokkarnir okkar skera lambalærið á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Brokkólísalat
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífu olíu og kryddjurtum
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, sætum kartöflum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu

 

Matseðill 2
Hlaðborð með forréttum og aðalréttum

Forréttir:
Rækjur og hörpuskel í krukku með “spicy” mæjó

Grafinn lax með sinnepssósu

Nautacarpaccio með parmesan og ruccola

Aðalréttir:
Appelsínu og rósmarin gljáðar kalkúnabringur með
gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
&
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtarsoðsósu

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Brauð
Smjör
Hummus
Rauðrófusalat
Brokkólísalat
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu
Kryddjurtabakað kartöflusmælki og ofnsteikar sætar kartöflur

 

Matseðill 3
Hlaðborð með forréttum og aðalréttum

Forréttir:

Létt eldaður lax í yuzu sítrónu með cous-cous og sýrðum rauðlauk

Tómat og mozzarella salat með ruccola og extra virgin ólífuolíu

Nautacarpaccio með steinseljurót, jómfrúar olíu og kóríander

Lax og rækjur í krukku með „spicy“ mayo

Sjúklega góð humarsúpa í pumpukönnu, gestir fá sér sjálfir í lítil skotglös

Aðalréttir:
Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
&
Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Brauð
Smjör
Hummus
Rauðrófusalat
Brokkólísalat
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu
Kryddjurtabakað kartöflusmælki og ofnsteikar sætar kartöflur

 

Matseðill 4
Forréttur á diski og aðalréttir á hlaðborði

Forréttur afgreiddur á diski, valinn er einn af eftirtöldum forréttum:

Lax í kóriander og piparhjúp með avocadó kremi og balsamic sírópi

Nautakjöt í austurlenskri marineringu, salat, mynta og kóriander

Tómat og mozzarella salat með basil, ólífuolíu og snertingu af svörtum pipar

Sjávarréttir í krukku með sýrðum lauk, ”spicy” mæjo og bok choi

Brauð smjör og hummus kemur á hvert borð

Aðalréttir, vinsamlegast veljið 2 rétti:

Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu

Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu

Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Rauðrófusalat
Brokkólísalat
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu
Kryddjurtabakað kartöflusmælki og ofnsteikar sætar kartöflur

 

Matseðill 5
Lúxus hlaðborð með forréttum og aðalréttum

Forréttir:
Andabringur með byggi, perlulauk og sesam fræjum á brakandi salati

Lax í kóriander og piparhjúp með avocadó kremi og balsamic sírópi

Nauta carpaccio með furuhnetum og parmesan osti

Tómatar og mozzarella með extra virgin ólífuolíu, svörtum pipar og sjávarsalti

Sítrus marineraðir sjávarréttir með mangó

Sushi – Maki rúllur og Nigiri bitar

Sjávarréttir í krukku með sýrðum lauk og „spicy“ mayo

Aðalréttir:
Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu
&
Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”

Kokkarnir okkar skera aðalréttina á hlaðborði í sal

Meðlæti:
Brauð
Smjör
Hummus
Pestó
Rauðrófusalat
Brokkólísalat
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu
Kryddjurtabakað kartöflusmælki og ofnsteikar sætar kartöflur

 

Matseðill 6
Smárétta hlaðborð
Tilvalið fyrir standandi veislu

16 bitar á mann

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

Lax í pipar og kóriander með blómkálsmousse í staupi

Léttristuð andabringa sesam í staupi með sýrðum perlulauk

Beikonvafðar döðlur á pinna með hörpuskel

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Villgæsa mousse á snittu

Heitt:

Kjúklingur á pinna með sataysósu x 3

Kjúklingur í möndluhjúp x 2

Lamb í rósmarin með gráfíkjum x 2

Nautakjöt í sataysósu x 2

 

Brúðkaupstertur

Blaut og djúsí frönsk súkkulaðikaka með berjum

Tveggja hæða súkkulaðikaka með hvítu marsípani (massatino)

Hvít massatíno kaka með svampbotni og jarðaberjamousse

 

Eftirréttir

(sumir vilja ekki köku og þá er flott að fá eftirrétt)

Heitt súkkulaði tarte með vanilluís

Ostar, koníaks marineraðar valhnetur, þurrkaðir ávextir og kex

Créme Brulée með karmelluðum ananas

Súkkulaðiturn úr hvítri og dökkri súkkulaði mousse

Fíkjur og marengs kælt með vanilluís

 

 

Fyrir nánari upplýsingar og bókanir þá vinsamlegast hafið samband við okkur með því að senda
tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 5114466

Prentvæn útgáfa