Eftirréttir fyrir hlaðborð

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 12.01.2018 11:14

Allir eftirréttirnir eru bornir fram í hlaðborðsstíl

Heitt súkkulaðitarte með vanillurjóma

Ostar, koníaks marineraðar valhnetur, þurrkaðir ávextir og kex

Créme Brulée með karamelluðum ananas

Súkkulaðiturn úr hvítri og dökkri súkkulaði mousse á stökkum botni

Fíkjur og marengs kælt með vanilluís

Súkkulaði og karamellu brownie með hnetu crumble og vanillurjóma

Source URL: https://www.kokkarnir.is/eftirrettir-fyrir-hladbord/