Pottréttur ásamt léttum réttum
(Lágmark 30 manns)
Tómatar og mozzarella með extra virgin ólífu olíu, sjávarsalti
og snertingu af svörtum pipar
Ítalskur pastaréttur með pestói
Cajun kryddaðir kjúklingaleggir með sterkri sósu
Klassískur mini hamborgari með tómat og gúrku
Kjúklingapottréttur með austurlensku þema í engiferi
eða
Lambapottréttur að íslenskum sið
Meðlæti:
Nýbakað brauð
Smjör
Ferskt salat með tómötum og fetaosti
Hrísgrjón
Kartöflusalat með rauðlauk, blaðlauk og sýrðum rjóma
Diskar og hnífapör fylgja með sé þess óskað í tölvupósti.
Við tökum borðbúnaðinn óhreinan tilbaka
Kokkarnir koma og stilla upp fermingarborðinu
Maturinn kemur allur á viðeigandi fötum
Akstur er innifalinn innan höfuðborgarsvæðisins