Brauðaveisla og súpa

(Lágmark 30 manns)

Þrjár tegundir af nýbökuðu brauði
Heimalagað pestó
Aioli
Hummus
Túnfiskssalat

Baquette með skinku og grænmeti
Baquette með beikoni og tómötum

Grillað panini með salami og mozzarella osti
Grillað panini með skinku og mozzarella osti

Val um eina tegund af súpu :
1. Tómat-kókossúpa
2. Kremuð sjávarréttasúpa
3. Mexíkósk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachosi

 

Diskar og hnífapör fylgja með sé þess óskað í tölvupósti.
Við tökum borðbúnaðinn óhreinan tilbaka

Kokkarnir koma og stilla upp fermingarborðinu
Maturinn kemur allur á viðeigandi fötum
Akstur er innifalinn innan höfuðborgarsvæðisins

 

Prentvæn útgáfa