Samlokur, salöt og pinnar
(Lágmark 30 manns)

Kalt:
Baquette með kalkún og kóriander
Baquette með beikoni og tómötum

Grillað panini með skinku, tómötum, basil og mozarella
Grillað panini með pepperoníi, mozzarella og rauðlauk

Pastasalat með pestói, rauðlauk og salami
Mozzarella og tómatar með extra virgin ólífuolíu og sjávarsalti ásamt snertingu af svörtum pipar

Heitt
Kjúklingur á pinna í kryddhjúp x 3
Svínakjöt á pinna með mangósósu x 2
Nautakjötsbollur á pinna chili sósu x 2

Diskar og hnífapör fylgja með sé þess óskað í tölvupósti.
Við tökum borðbúnaðinn óhreinan tilbaka

 

Kokkarnir koma og stilla upp fermingarborðinu
Maturinn kemur allur á viðeigandi fötum
Akstur er innifalinn innan höfuðborgarsvæðisins

 

Prentvæn útgáfa