Fermingarhlaðborð 6 – Smáréttamatseðill

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 14.09.2010 21:39

Smáréttamatseðill
Allt framreitt kalt í skálum og á bökkum
(Lágmark 30 manns)

Nýbakað brauð

Heimalagað pestó

Heimalagað hummus

Maki sushi með Wasabi og sojasósu

Klassískur mini hamborgari með tómat og agúrku

Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

Kjúklingur í möndluhjúp á pinna með léttri piparsósu

Mozzarella og tómatar með extra virgin ólífu olíu, sjávarsalti
og snertingu af svörtum pipar á snittu

Kartöflusalat úr kartöflusmælki með extra virgin ólífu olíu

Diskar og hnífapör fylgja með sé þess óskað í tölvupósti
Við tökum borðbúnaðinn óhreinan tilbaka

Kokkarnir koma og stilla upp fermingarborðinu
Maturinn kemur allur á viðeigandi fötum
Akstur er innifalinn innan höfuðborgarsvæðisins

 

Source URL: https://www.kokkarnir.is/fermingarhladbord-6/