Kaffihlaðborð
(Lágmark 30 manns)
Klassískur mini hamborgari með tómat og gúrku
Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu
Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu
Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu
Brauðterta með skinkusalati
Heitur brauðréttur með skinku og aspas framreiddur í hitabaði
Súkkulaðiterta
Marengsterta með ferskum berjum
Marsípanterta með nafni fermingarbarns og dagsetningu með val um bragðtegund:
Jarðaberjafrómas með jarðaberjum
Súkkulaðifrómas með kokteilávöxtum
Irish coffeefrómas með kokteilávöxtum
Karamellu og daimfrómas með kokteilávöxtum
Diskar og hnífapör fylgja með sé þess óskað í tölvupósti
Við tökum borðbúnaðinn óhreinan til baka
Kokkarnir koma og stilla upp fermingarborðinu
Maturinn kemur allur á viðeigandi fötum
Akstur innfalinn innan höfuðborgarsvæðisins