Fiskréttabók Hagkaupa

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 04.05.2005 17:14


Fiskibók Hagkaupa var að koma á markað. Við vorum svo lánsamir að fá að taka þátt í gerð hennar ásamt Sigga Hall, Úlfari Eysteins og Svenna í Fylgifiskum. Bókin er með 235 hrikalega girnilegum réttum og er gaman að sjá hvað við höfum allir misjafnan stíl. Bókin er á mjög sanngjörnu verði í öllum Hagkaups verslunum.

Source URL: https://www.kokkarnir.is/fiskrettabok-hagkaupa/