Maturinn sérhæfir sig í heildarlausnum á mötuneytismálum fyrir fyrirtæki. Hvort sem verið er að leita eftir nokkrum matarbökkum eða heildarrekstri mötuneytis þá erum við með lausnina. Við notum aðeins besta mögulega hráefni í matargerðina og pössum upp á að maturinn sé hollur og góður.
Allt hráefni kemur ferskt daglega og förum við strangt eftir GÁMES eftirlitskerfinu við inntöku hráefnis og þar til viðskiptavinir okkar snæða. Ef þú hefur áhuga á að skoða málið hafðu þá samband við okkur í síma 567-0385 eða í netfangið eldhus@maturinn.is