Einn af hinum nýju og ungu þingmönnum Katrín Júlíusdóttir er með okkur í næsta þætti. Hún er með spennandi rétti eins og t.d. kjúkling í appelsínusósu og marineraðan fisk í balsamic. Ekki missa af þessum þætti kl.20.45 á fimmtudagskvöld. Uppskriftirnar verða síðan birtar undir liðnum “Heima er best” vinstra megin á síðunni sama dag og þátturinn fer í sýningu.

Prentvæn útgáfa