Jólahlaðborð 4

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 11.04.2008 12:18

( fyrir lágmark 20 manns )

Forréttir:

Villigæsa mousse með rauðlaukssultu
Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Karrísíld
Jólasíld
Confit elduð villigæsalæri með perlulauk, sveppum og rótargrænmeti
Jólaskinka með kartöflusalati
Sjávarrétta paté með reyktum laxi og rjómaosti ásamt piparrótarsósu
Hangikjöt með uppstúf og kartöflum
Heitreyktur lax
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum
Hamborgarhryggur

Heitt:

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum
Appelsínugljáðar kalkúnabringur með rauðvínssósu
Ofnbakað lambalæri með garðablóðbergi og hvítlauk
Villibráðarbollur í villisveppa og rifsberjasósu

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð og smjör
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

Eftirréttir:

Riz a la mande með berjasósu
Marengskurl með ensku kremi og jarðaberjum
Blaut og djúsí frönsk súkkulaðikaka með vanillukremi

Source URL: https://www.kokkarnir.is/jolahladbord-4/