Kalkúnaveisla 2

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 18.10.2006 11:49

(Fyrir lágmark 15 manns)

Forréttir:
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Heitreyktur lax með piparrótar og estragon sósu
Nautakjöt í austurlenskri marineringu með salati, myntu og kóríander

Aðalréttur:
Heilsteiktur kalkúnn og kalkúnabringur

Meðlæti:
Kalkúnafylling með ferskjum og beikoni
Sætar kartöflur
Sykurbrúnaðar kartöflur
Hvítvínssoðsósa (gravy)
Eplasalat
Trönuberjasulta

 

 

Source URL: https://www.kokkarnir.is/kalkunaveisla-2/