Nýjung sem hægt er að fá í Osta- og sælkeraborðinu hjá okkur er kjöt áleggsbakki. Á honum er mikið af gómsætu kjöti sem gott er borða með brauði eða eitt og sér. Á bakkanum er Serrano hráskinka, spænsk Chorizo pylsa, salami með grænum pipar, milano salami, frönsk salami og ítölsk salami ásamt tómat- og hvítlauksmauki sem er notað til að smyrja á brauð.

Prentvæn útgáfa