Fyrir 4
1 stk lime
1 dl  Ólífu olía
350 gr smálúða roð og beinlaus
1/2 stk Chili
1 stk Shallot laukur
Salt og pipar úr kvörn
Kóríander
Aðferð:
Skerið lime-ið í tvennt og kreistið safan í skál. Hellið olíunni út í. Skerið shallot laukinn, chilí-ið og kóríander-ið og setjið út í skálina.
Skerið lúðuna í mjög þunnar sneiðar c.s. 2-3 mm þykkar. og setjið út í blönduna. kryddið með saltinu og piparnum. Látið standa í c.a. 2-3 tíma í kæli.
100 gr ferskur geita ostur
Spínat
ruccola salat blanda
Balsamic síróp
Aðferð:
Blandið saman salatinu og spínatinu og setjið á diska. Dreifið lúðunni yfir og notið smáveigis af leginum sem dressingu. Ostinum sáldrað yfir og smá línu af balsmic sýrópi dreift yfir.

Prentvæn útgáfa