Ný 6 þátta sería af Heima er bezt byrjar 1.apríl og það er ekkert gabb.
Þátturinn verður með sama fyrirkomulagi og áður og munum við heimsækja og elda með þjóðþekktum íslendingum á spennandi máta.

Prentvæn útgáfa