Ný Sería – 07.03.2004

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 30.04.2005 20:48


Ný 6 þátta sería af Heima er bezt byrjar 1.apríl og það er ekkert gabb.
Þátturinn verður með sama fyrirkomulagi og áður og munum við heimsækja og elda með þjóðþekktum íslendingum á spennandi máta.

Source URL: https://www.kokkarnir.is/ny-seria-07-03-2004/