Ný sería byrjuð af Heima er bezt – 01.04.2004

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 30.04.2005 20:49


Fyrsti þátturinn er með leikarahjónunum Gunnari Helgasyni og Björk Jakabsdóttur.
Þetta var mjög erfiður þáttur að taka upp því maður bókstaflega grenjaði úr hlátri.
Maturinn var ekki síðri en skemmtunin en það var ýmislegt girnilegt á boðstólnum eins og túnfiskur, villigæs og peruterta Tatin.

Source URL: https://www.kokkarnir.is/ny-seria-byrjud-af-heima-er-bezt-01-04-2004/