Nýtt á matseðlinum – 09.10.2003

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 30.04.2005 20:47


Ekta smörrebröd er nú á matseðlinum og er hægt að fá það bæði með því að panta hjá kokkunum eða nálgast það í Sælkeraborðinu í Kringlunni.
Þær tegundir sem við bjóðum uppá eru rækju, skinku, laxa, roast beef, síldar og kalkúna smurbrauð.

Source URL: https://www.kokkarnir.is/nytt-a-matsedlinum-09-10-2003/