Við bjóðum upp á endalausa möguleika af Tapas sem eru spænskir smáréttir.

Við elskum að hanna og prufa okkur áfram í matargerð og hefur það mikið “bitnað” á Tapas snittunum okkar.

Hér að neðan eru þeir helstu möguleikar sem við bjóðum upp á í dag og svo er bara að byrja að setja saman matseðil fyrir kokteilboðið, brúðkaupið eða bara hvað sem er því Tapas passar allstaðar.

Viljum einnig benda fólki á Smáréttamatseðil og meðlæti sem er undir hlaðborðs flipanum en það er full máltíð af smáréttum á mann.

 

Matseðill 1
(Lágmark 15 manns)

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

6 bitar á mann

Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

Fjarðar urriði í pipar og kóríander með blómkáls mousse í staupi

Skyr mousse í staupi með lime

 

Matseðill 2
(Lágmark 15 manns)

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

6 bitar á mann

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og “spicy” majó

Klassískur mini hamborgari með tómat og gúrku

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Lax í pipar og kóriander með blómkálsmousse í staupi

Humar í hvítri soya og radísu í staupi

Tiramisu í staupi

 

Matseðill 3
(Lágmark 15 manns)

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

6 bitar á mann með ítölsku þema

Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

Roast beef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Tapas með parmaskinku og parmesan á snittu

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

Tiramisu í staupi

 

Matseðill 4
(Lágmark 15 manns)

Pinnamatur og Sushi

8 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með sataysósu

Blinis með rauðlauk, sýrðum rjóma og kavíar

Risa rækja marineruð í hvítlauk, engiferi og lime á pinna

Tapas með parmaskinku og parmesan á snittu

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Sushi með wasabi og soya

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Súkkulaðihúðuð jarðarber

 

Matseðill 5
(Lágmark 15 manns)

Pinnamatur og Sushi

10 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með sataysósu  x 2

Tapas með nautacarpaccio, pestói og parmesan á snittu

Fjarðar urriði í pipar og kóríander með blómkáls mousse í staupi

Parmesan og parmaskinka á snittu

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Maki-biti með wasabi og soya (Sushi)

Nigiri-biti með vasabi og soya (Sushi)

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

Skyr mousse með lime í staupi

 

Matseðill 6
(Lágmark 15 manns)

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

Pinnamatur og Sushi

12 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með sataysósu  x 2

Tapas með nautacarpaccio, pestói og parmesan á snittu x 1,5

Blinis með rauðlauk, sýrðum rjóma og kavíar

Mini burger með nauti, hvítlauk og balsamic x 2

Maki-biti með wasabi og soya (Sushi)

Nigiri-biti með vasabi og soya (Sushi)

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu x 1,5

Súkkulaðihúðuð jarðarber x 2

 

Matseðill 7
(Lágmark 15 manns)

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

12 bitar á mann

Hummus með chili og hvítlauk á snittu

Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Klassískur mini hamborgari með tómat og gúrku

Kjúklingur á pinna með teriyakisósu x 2

Nautakjöt með sataysósu x 2

Súkkulaðihúðuð jarðaber

Súkkulaði mousse í kramarhúsi

 

Matseðill 8
(Lágmark 15 manns)

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

12 bitar á mann

Lax í pipar og kóriander með blómkálsmousse í staupi

Kjúklingur á pinna með sataysósu x 2

Tapas með nautacarpaccio, pestói og parmesan á snittu

Blinis með rauðlauk, sýrðum rjóma og kavíar

Roast beef á pinna með sætri kartöflu og “spicy” majó

Beikonvafðar döðlur með hörpuskel á pinna

Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

Heitreykt villigæsabringa með brenndri papriku í staupi

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Súkkulaðihúðuð jarðaber

Tiramisu í staupi

 

Matseðill 9
(Lágmark 15 manns)

12 bitar á mann

Baquette með kalkún og kóríander

Baquetta með beikoni og tómötum

Grillað panini með skinku, tómötum, basil og mozarella

Grillað panini með pepperóníi, mozzarella og rauðlauk

Vefja með kjúklingaskinku og grænmeti

Vefja með sýrðum rjóma og grænmeti

Kjúklingur á pinna með sataysósu  x 2

Svínakjöt á pinna með mangósósu  x 2

Nautakjötsbollur á pinna með austurlenskri sósu x 2

 

Matseðill 10
(Lágmark 15 manns)

16 bitar á mann
Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu 1,5

Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu 1,5

Lax í pipar og kóríander með blómkálsmousse í staupi

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Roastbeef á pinna með kartöflu og kaldri Bearnaise sósu

Hummus með chilí og hvítlauk á snittu

Kjúklingur á pinna með sataysósu  x 3

Kjúklingur í möndluhjúp x 2

Lamb í rósmarin með gráfíkjum  x 2

Kjötbollur á pinna  x 2

 

Matseðill 11
(Lágmark 15 manns)

Pinnamatur og Sushi allt kalt

16 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með sataysósu  x 2

Tapas með nautacarpaccio, pestói og parmesan á snittu

Tandori kjúklingur með vanilluskyri á snittu

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Hummus með chilí og hvítlauk á snittu

Fjarðar urriði í pipar og kóríander með blómkáls mousse í staupi

Roast beef á pinna með sætri kartöflu og “spicy” majó

Blinis með rauðlauk, sýrðum rjóma og kavíar

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

Maki-biti með wasabi og soya (Sushi)

Nigiri-biti með vasabi og soya (Sushi)

Súkkulaðihúðuð jarðarber x 2

Tiramisu í staupi

 

Matseðill 12
(Lágmark 15 manns)

18 bitar á mann

Klassískur mini hamborgari með tómat og gúrku

Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Tandori kjúklingur með vanilluskyri á snittu

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Hummus með chilí og hvítlauk á snittu

Sushi, blanda af maki og nigiribitum 6 stk á mann ásamt soya og engiferi
(Úrval af ferskasta fiskinum sem í boði verður á þeim tíma)

Kjúklingur á pinna með teriyakisósu x 2

Nautakjöt með sataysósu x 2

Tiramisu í staupi

 

 

Matseðill 13
(Lágmark 15 manns)

18 bitar á mann
Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

Nauta carpaccio með pesói og parmesan á snittu

Fjarðar urriði í pipar og kóríander með blómkáls mousse í staupi

Léttristuð andabringa sesam í staupi

Beikonvafðar döðlur með hörpuskel á pinna

Roastbeef á pinna með sætri kartöflu og „spicy“ majó

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Kjúklingur á pinna með sataysósu x 3

Kjúklingur í möndluhjúp x 2

Lamb í rósmarin með gráfíkjum x 2

Nautakjöt í sataysósu x 2

Blaut súkkulaðikaka

Súkkulaðihúðuð jarðaber

 

 

Einnig geturðu raðað saman í þinn matseðil.

Minnum á að við bjóðum upp á Vegan smárétti

Prentvæn útgáfa