Sælkera og ostaborðið í Hagkaupum Kringlunni er með glæsilegri sælkeraborðum á landinu. Meðal þess sem er til í borðinu er fábær hráskinka innflutt frá Spáni, Waldorf salat gert af okkur eins og okkur finnst það best, nokkrar tegundir af desert kökum af bestu gerð.
Nýlega byrjuðum við með fjölbreytt úrval af samlokum og pasta salötum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
|