Þetta sælkerameðlæti er hægt að fá í öllum betri matvöruverslunum.

Við framleiðum nokkrar tegundir af köldum sósum ásamt sultum sem eru seldar í öllum betri matvöruverslunum.

Þetta eru vörur sem að okkur þótti nauðsynlegt að hægt væri að kaupa í verslunum til að auka íslenska matarmenningu.

  • Roadhouse sósa – majónes sem að gerir allt gómsætt
  • Roadhouse sósa Kansas BBQ – BBQ eins og það gerist best
  • Hunangs estragoneósa – góð með öllum mat
  • Gráðostasósa – góð með öllum mat og sérstaklega HOT WINGS
  • Piparrótarsósa – einstaklega góð með reyktum laxi og gröfnu kjöti
  • Graflaxsósa – einstaklega góð með gröfnum og reyktum laxi
  • Grænpiparsósa – góð með öllum mat
  • Rauðlaukssulta – einstaklega góð með patéum, allri villilbráð og tilvalin á hamborgaran

Sósurnar og sultan er hægt að fá í 250 ml krukkum, 5 og 10 lítra fötum fyrir mötuneyti.