Samlokubakkar

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 08.05.2005 02:15

 Við erum með samlokubakka sem henta hverskyns fundum og mannfögnuðum.

Bakkarnir saman standa af nýbökuðum baquette og ný grilluðum paninium sem eru skorinn í bita og blandað saman á bakka.

3 tegundir af baquette

Kalkún og kóriander.

Skinka og basil.

Bacon og tómatar.

3 tegundir af panini

Skinka, tómatar, basil og mozarella.

Reyktur kjúklingur, sólþurrkaðir tómatar, ólífur og mozarella.

Peppeoni, mozzarella og rauðlaukur

Source URL: https://www.kokkarnir.is/samlokubakkar/