Smörrebrauð

by Tónaflóð Margmiðlun slf. | 28.09.2005 16:27

Smörrebrauðið okkar er fyrir löngu búið að sanna sig sem eitt fallegasta og besta smörrebrauðið á landinu í dag.

 

 

Einnig bjóðum við upp á kaffisnittur sem eru þá helmingi minni og eru góðar í standandi veislur og sem viðbót við kaffihlaðborð.

Lágmarkspöntun á kaffisnittum er 90 stykki og þá 30 í tegund.

Lágmarkspöntun á hálfu matarsneiðunum hjá okkur eru þá 30 stykki og þá 10 í tegund.

Source URL: https://www.kokkarnir.is/smorrebraud/