Nú er hægt að nálgast tapas snittur í stykkjatali í Sælkeraborðinu í Hagkaupum í Kringlunni.
Þetta er tilvalið fyrir ferminguna eða bara hvaða tilefni sem er.
Það er nauðsynlegt að panta með dags fyrirvara í síma 511-4466.
Í boði eru eftirfarandi tegundir:

Reyktur silungur og sultaður rauðlaukur.
Spænskt túnfisksalat, ólífur og kotasæla.
Tómatar,basil og mozarella.
Hummus.
Kjúklingur í tandoori mað vanilluskyri.
Grafinn nautavöðvi með ætiþistilsmauki.
Parmaskinka með parmesan
Saltfisk Brandade
Tapenade.
Súkkulaði húðuð jarðaber.
Fylltar vatnsdeigbollur með vanillu kremi.
Salami og egg.
Rækjur og aioli.
Tómatar, kartöflusalat, beikon og basil.
Púrtvíns bætt villibráða frauð.
Carpaccio með parmesan.
Kampavínsbætt sjávarréttafrauð.

Prentvæn útgáfa