Þorrahlaðborð með pottrétti

Kaldir réttir

Harðfiskur, hákarl, Sviðasulta, Blóðmör, Lifrarpylsa, 3 tegundir af síld, Sviðakjammar, Hangikjöt

Súrmeti

Hrútspungar, Bringukollar, Lifrarpylsa, Blóðmör, Sviðasulta og Lundabaggar

Heitir réttir

Saltkjöt, Lambapottréttur, Hrísgrjón, Soðnar kartöflur, Rófustappa og uppstúfur

Annað meðlæti

Grænar baunir, Baunasalat, Laufabrauð, Rúgbrauð, Flatkökur og smjör

Prentvæn útgáfa