Þegar pöntuð eru hjá okkur steikarhlaðborð þá bjóðum við hér upp á vegan matseðil.
Hægt er að velja einn forrétt, einn aðalrétt og eftirrétti ef þess er óskað.

 

Meðlæti með hlaðborðum:

 Vinsamlegst athugið að nánast allt meðlæti með steikarhlaðborðunum er vegan

og því þarf yfirleitt ekki að bæta við sér meðlæti.

Ef óskað er eftir hlaðborði sem er vegan að öllu leyti þá endilega sendið okkur tölvupóst með ykkar óskum og við sendum ykkur verð.
Minnum á að lágmarksfjöldi fyrir hlaðborð er alltaf 15 manns

 

Forréttir:
( Vinsamlegst veljið einn forrétt )

Grænmetissúpa með nýbökðu brauði hummus og tapenade úr sólþurrkuðum tómötum

Zukkinivafinn sætkartafla með hnetusósu

Bygg og linsubaunasalat með hvítlauk og rósmarin

 

Aðalréttir:
( Vinsamlegst veljið einn aðalrétt )

Hnetu og svartbaunasteik með villisveppasósu

Sætkartöflu og baunabuff með tómat – hvítlaukssósu

Sætkartöflubuff með hnetusósu

 

Meðlæti með hlaðborðum:

 Vinsamlegst athugið að nánast allt meðlæti með steikarhlaðborðunum er vegan

og því þarf yfirleitt ekki að bæta við sér meðlæti.

 

Cous-Cous salat að suðrænum hætti með döðlum og grænmeti

Marinerað grænmeti í balsamic

Kartöflusalat úr kartöflusmælki með rauðlauk og extra virgin ólífu olíu

Hýðishrísgrjón

Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífu olíu og kryddjurtum

Ferskt salat með agúrkum, tómötum, sætum kartöflum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu

Ofnristað brokkólí, blómkál og möndlur ásamt smælki kartöflum

 

Eftirréttir

Ávaxtasalat með jarðaberjasósu

Ávextir á pinna með súkkulaðigosbrunn

Súkkulaðibúðingur

Snickers hrákaka

 

 

Ef einhverjar séróskir eru þá endilega sendið þær á okkur.

Staðfesta þarf með viku fyrirvara fyrir viðburð hversu margir eru vegan.

Prentvæn útgáfa