Hér eru okkar tapasréttir sem eru vegan.

Við bjóðum upp á bland af þessum bitum frá  6 bitum á mann upp í 18 bita á mann að lágmarki fyrir 15 manns.

Einnig er hægt að kaupa í stöku en þá lágmark 100 bita í einu sem að við afgreiðum þá í öskjum.

 

Grænmetis og baunabollur með tómat-kókossósu í staupi

Sætar kartöflur og kúrbítur á pinna með cashew „mayo“

Miniborgarar með svartbaunabuffi og avokadói

Ristaðir blómkálsklattar með cashewhnetusósu

Snitta með tómat og basil ásamt sjávarsalti, extra virgin ólífu olíu og svörtum pipar

Snitta með hummus og chili

Pinnar með ristuðu rótargrænmeti ásamt Dijon sinneps dippi

Kúrbíts vafðar döðlur á pinna

 

Ávextir á pinna

Snickers hrá-kaka

 

Ef einhverjar séróskir eru þá endilega sendið þær á okkur.

Minnum á að við erum með viku fyrirvara á pantanir.

Prentvæn útgáfa