Pinnamatur og Tapas

Við bjóðum upp á endalausa möguleika af Tapas sem eru spænskir smáréttir. Við elskum að hanna og prufa okkur áfram í matargerð og hefur það mikið “bitnað” á Tapas snittunum okkar. Hér að neðan eru þeir helstu möguleikar sem við bjóðum upp á í dag og svo er bara að byrja að setja saman matseðil fyrir kokteilboðið, brúðkaupið eða bara hvað sem er því Tapas passar allstaðar.

 

Matseðill 1

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

6 bitar á mann

 Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Hvítsúkkulaðimousse með vanillu og lime í kramarhúsi

 

Matseðill 2

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

 6 bitar á mann

Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó

 Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Súkkulaðibrownie með hvítsúkkulaði-rjóma

 

Matseðill 3

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

8 bitar á mann með ítölsku þema

Parmaskinka og parmesan á snittu

Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Villisveppa arancini með piparmæjónesi

Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó

Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Tiramisu í skál

 

Matseðill 4

(Lágmark 15 manns)

 

  Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

8 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með trufflumæjó

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Maki og sushi biti með wasabi og soya (Sushi)

 Súkkulaðibrownie með hvítsúkkulaði-rjóma

 

Matseðill 5

(Lágmark 15 manns)

 

Pinnamatur og Sushi

10 bitar á mann

Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó  x 2

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi x 1,5

 Lax í pipar og kóriander með avacado og eplachutnay í soft taco

 Parmesan og parmaskinka á snittu

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Maki og sushi biti með wasabi og soya (Sushi) x 1,5

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

 Súkkulaðitvenna

 

Matseðill 6

(Lágmark 15 manns)

 

Pinnamatur og Sushi

 10 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með trufflumæjó x 1,5

 Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri x 1,5

 Maki-biti með wasabi og soya (Sushi)

 Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Crispý svínasíða með reyktri tómatsultu

 Súkkulaðihúðuð jarðarber

 Súkkulaðibrownie með hvítsúkkulaði-rjóma

 

Matseðill 7

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

12 bitar á mann

Villisveppa arancini með piparmæjónesi 1,5

 Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri x 1,5

 Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó x 2

 Naut á spjóti í kryddjurtum með black garlic kremi

 Súkkulaðihúðuð jarðarber

 Möndlu og rúsínu kaka með rjómaostakremi

 

Matseðill 8

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

12 bitar á mann

Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Crispý svínasíða með reyktri tómatsultu

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi x 1,5

 Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með sítrónukremi

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa x 1,5

 Súkkulaðihúðuð jarðaber

 Tiramisú í skál

 

Matseðill 9

(Lágmark 15 manns)

 

14 bitar á mann

 

Kjúklingur-parmesan-beikon- “Sesar salat” á snittu

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Reyk-bleikju tartar á vöfflu með íslenku piparrótarkremi

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Kjúklingur á pinna með trufflumæjó x 2

 Crispý svínasíða  með reyktri tómatsultu

 Naut á spjóti í kryddjurtum með black garlic kremi

 Villisveppa arancini með piparmæjónesi x 2

 Möndlu og rúsínu kaka með rjómaostakremi

 

Matseðill 10

(Lágmark 15 manns)

 

14 bitar á mann

 Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó

 Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Villisveppa arancini með piparmæjónesi

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Maki og sushi biti með wasabi og soya (Sushi) x 2

 Súkkulaðihúðuð jarðaber x 2

 Tiramisu í skál

 

Einnig geturðu raðað saman í þinn matseðil.

Minnum á að við bjóðum upp á Vegan smárétti.

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur