Opnunartími

Spíran er opin mánudag til föstudag 11:00 -20:00

Á laugardögum og sunnudögum bjóðum við upp á
Brunch hlaðborð 11:00 -15:00

Við bjóðum upp á….

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í hádeginu og kvöldin alla virka daga ásamt kaffi og bakkelsi fram eftir degi.

Við matreiðum heiðarlegan mat sem er gerður er frá grunni úr góðu hráefni.

Hádegisverður alla virka daga
11:30 – 14:00 Mánudaga – Fimmtudaga
11:00-14:00 Föstudag

Kvöldverður alla virka daga
17:30 – 20:00

Tilboð fyrir fyrirtæki

Gerum tilboð í hádegisverð fyrir fyrirtæki

Borðapantanir eru í síma 5403340

Hópabeiðnir sendist á kokkarnir@kokkarnir.is
Tölvupóstum er svarað á virkum dögum til kl 16:00

Vertu velkomin í Spíruna, Garðheimum!

Spíran - Logo